6.10.2008 | 10:04
Dofnar nú liturinn
"I'm Blue" sungu Eiffel 65 um áriđ og ég líka. Ţá uppáhaldsliturinn og ég gríđarlega stolltur af ţví ađ vera sjálfstćđismađur. Nú dofnar ţessi uppáhaldslitur minn og gera má ráđ fyrir ađ hann blandist einhverju öđru á nćstu dögum og mánuđum. Engar framtíđarlausnir eru í sjónmáli ađeins skammtímavćntingar. Í ljósi ţess ađ ekkert á ađ gera minni ég hćstvirtan forsćtisráđherra á hluta Hávamála enda verđur hann dćmdur út frá gjörđum sínum.
Deyr fé,
deyja frćndur,
deyr sjálfur iđ sama.
En orđstír
deyr aldregi
hveim er sér góđan getur.
Og einnig
Veistu hve rísta skal?
Veistu hve ráđa skal?
Veistu hve fáa skal?
Veistu hve freista skal?
Veistu hve biđja skal?
Veistu hve blóta skal?
Veistu hve senda skal?
Veistu hve sóa skal?
Betra er óbeđiđ
en sé ofblótiđ.
Ey sér til gildis gjöf.
Betra er ósent
en sé ofsóiđ.
Svo Ţundur um reist
fyr ţjóđa rök,
ţar hann upp um reis,
er hann aftur of kom.
Góđar stundir
Ekki ţörf á ađgerđapakka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Bunki
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.