Hefði átt að hugsa um það fyrr...

Í svona aðstæðum geta menn sjálfum sér um kennt. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Íslendingar eru handteknir í öðrum löndum með fíkniefni.

Ég get ekki vorkennt þeim sem fara í þennan bransa, eru handteknir og "væla" svo yfir því hvernig fyrir þeim er komið.

Svart en satt.

KK
Bunki


mbl.is „Ég á eftir að deyja hérna"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Ef einhver stendur yfir þér með byssu og hótar að drepa þig eða fjölskylduna þína. Hversu langt myndir þú ganga?

Kristinn Bjarnason, 7.5.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Baldur Blöndal

Þú hefur ekki rétt á því að fremja glæp bara vegna þess að aðrir ætla að fremja glæp annars, þú ert samt glæpamaður.

Ef þú brýtur lög á Íslandi ferðu í íslenskt fangelsi, í Brasilíu, brasilískt fangelsi. Hann hafði val og hann valdi

Baldur Blöndal, 7.5.2009 kl. 14:59

3 Smámynd: Kristinn Bjarnason

Þú hljómar eins og barn. Heldurðu að fólk viti þetta ekki? Enda er enginn að réttlæta þennan glæp, né gjörning.

Kristinn Bjarnason, 7.5.2009 kl. 15:04

4 Smámynd: Baldur Blöndal

Ha, ertu að tala við mig Kristinn?

Baldur Blöndal, 7.5.2009 kl. 15:08

5 Smámynd: Sævar Einarsson

Kristinn Bjarnason, sennilega myndi ég segja já og berja hann svo í hausinn með sleggju þegar hann myndi snúa við mér baki fyrir að hóta mér og mínum nánustu dauða.

Sævar Einarsson, 7.5.2009 kl. 19:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bunki

Um Bunka

Guðmundur Zebitz
Guðmundur Zebitz
Íslendingar lifa af dimmu vetrar með góðum skammti af Prozac og hálfri Jack Daniels
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • skjaldarmerki
  • minning

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband