28.11.2008 | 18:41
Launahækkun útvarpsstjóra...
Mörg fyrirtæki á Íslandi hafa farið í niðurskurð og aðhald. Mörg þeirra hafa fengið starfsmenn í lið með sér og þeir tekið á sig launalækkanir, allt frá æðstu stjórnendum niður í þann neðsta. Ekki virðist því að skipta hjá RÚV og kannski þvert á móti.
Getur verið að Páll Magnússon, útvarpsstjóri, "semji" um hærri laun þar sem álagið hans í vinnunni er orðið meira eftir að starfsmönnum fækkaði. Hann þarf kannski líka að fara að lesa veðurfréttirnar?
Meiri aðgerðir en starfsfólk vænti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Bunki
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ætli palli fái fría áfyllingu á jeppann
Sigmar Ægir Björgvinsson, 28.11.2008 kl. 21:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.