21.9.2008 | 14:28
Öryggi borgara fyrir borð borið
Út úr fréttinni má lesa að öryggi borgaranna sé ekki sem vera skyldi sökum viðbragðshraða þess kerfis sem nú er í notkun eða gæti amk verið mun betra. Ef milliliðir eru of margir er ljóst að viðbragðstíminn er lengri. Einnig er meiri hætta á að hlutir misfarist eftir því sem milliliðum fjölgar.
Það hlýtur að vera krafa íslendinga að öryggi þeirra sé verndað á besta máta.
Tugir lögreglumanna á göturnar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Bunki
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.