Fara flugfélög hérlendis í samskonar aðgerðir?

sjomilurÍ fréttinni er tilgreint að flugfélög í Kanada sem ekki fara lengra frá ströndu en 50 sjómílur sleppi við að hafa björgunarvesti í vélunum og farþegar geti notað sessur úr sætum sem flotholt komi til þess að það þurfi að nauðlenda í vatni/sjó.

1 sjómíla er sama og 1 km og 852 metrar (1,852) við erum því að tala um 92,62 km. frá strönd. Til samanburðar eru max 15 km. frá Bakka til Vestmannaeyja. Um 72 km. eru í beinni loftlínu frá Þorlákshöfn til Vestmannaeyja.

Ég verð nú að segja fyrir mig að allt að 92,62 km. frá landi væri ég ekki til í að þurfa að hanga í sætissessu þangað til mér yrði bjargað, ef mér yrði nokkurntíman bjargað þar sem ég yrði ábyggilega löngu búinn að missa takið áður en björgun bærist.

Myndin sem er hér til hægri sýnir 92 km. í beinni loftlínu út frá Bakka í Landeyjum. Ætti að gefa nokkurvegin sýn á það hversu langt frá landi þetta er.


mbl.is Björgunarvesti fjarlægð til að spara eldsneyti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rebekka

Ég var að reyna að muna eftir því hvenær farþegum var bjargað úr sjó eftir að flugvél hafi hrapað...  (þá meina ég stóra vél, ekki bara 2ja manna rellu).

Oftast er það þannig að ef flugvélin hrapar, þá deyja allir (stundum lifa einhverjir stálheppnir af), hvort sem björgunarvesti eru til staðar eða ekki.  Mín vegna mætti alveg taka þau út úr flugvélum í innanlandsflugi

Rebekka, 29.8.2008 kl. 22:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bunki

Um Bunka

Guðmundur Zebitz
Guðmundur Zebitz
Íslendingar lifa af dimmu vetrar með góðum skammti af Prozac og hálfri Jack Daniels
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • article-1191625-054475A1000005DC-815 468x607
  • skjaldarmerki
  • minning

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband